Markþjálfun

people, man, woman, girl, guy, talking, dating, coffee, tea, inside, window, glasses, table, talking, talking, talking, talking, talking

Markþjálfun

Þrautseigja

  • Hún birtist í því að standa upp aftur og aftur, þegar verkefni reynast erfið, þegar þreyta, efasemdir eða hindranir mæta á vegi okkar – og velja samt að halda áfram.
  • Trúin á að það sé þess virði að halda áfram.
  • Viljinn til að vaxa í gegnum erfiðleikana.
  • Stöðugleiki og jafnvægi þegar álag eykst.
  • Þrautsegja er ekki að vera sterk(ur) allan tímann – heldur að taka næsta skref, jafnvel þegar það er erfitt.