Markþjálfun er aðferðafræði sem er til þess fallin að hjálpa einstaklingum að öðlast skýrari framtíðarsýn og hvernig hægt er að nýta styrkleika sína til að raungera þá sýn.
Skýrari sýn
Með markþjálfun getur þú fengið skýrari sýn á hvað þú vilt, fundið þinn tilgang og hugrekkið til að lifa eftir þínum gildum.
Þínir styrkleikar, ástríða og áhugi
Saman finnum við hvar þínir styrkleikar, ástríða og áhugi liggja.