Þjónusta

Hvað vantar þig núna.

Markþjálfun

Stakur tími: 12.900 kr.
Viltu ná auknum árangri og skilvirkni

Markþjálfun er aðferðafræði sem er til þess fallin að hjálpa einstaklingum að öðlast skýrari framtíðarsýn og hvernig hægt er að nýta styrkleika sína til að raungera þá sýn. 

Skýrari sýn

Með markþjálfun getur þú fengið skýrari sýn á hvað þú vilt, fundið þinn tilgang og hugrekkið til að lifa eftir þínum gildum.

Þínir styrkleikar, ástríða og áhugi

Saman finnum við hvar þínir styrkleikar, ástríða og áhugi liggja.

Göngumarkþjálfun

Stakur tími: 12.900 kr.
Notum góða veðrið

Virkar eins og markþjálfun nema við erum í náttúruinn í þægilegum göngutúr

Í boði á höfuðborgarsvæðinu

Það er þó aldrei að vita nema ég sé á ferðinni, þannig að ef þú er annarsstaðar og langar að prófa hafðu þá samband og við sjáum til

Markþjálfun í fjarfundi

Stakur tími: 9.900 kr.
Útá landi eða erlendis

Við getum tekið markþjálfunartíma á netinu með zoom eða öðru fjarfundarkerfi.

Aðstaðan

Vertu viss um að vera í notalegu rými þar sem þú færð fullt næði og öryggi.

NBI greining

NBI og stakur markþjálfunartími: 19.900 kr.
Gulur

Hann er frjáls, listrænn og hugsar út fyrir kassann.

Rauður

Hann er félagslyndur og tilfinninganæmur

Blár

Heldur sig við kjarna málsins og vill hafa sitt á hreinu

Grænn

Vill öryggi og fer ávallt gætilega í öllu.

Markþjálfun kort

3 skipta kort: 30.960 kr.

3 skipti í markþjálfun með 20% afslætti af fullu verði

5 skipta kort: 45.150 kr.

5 skipti í markþjálfun með 30% afslætti af fullu verði