NBI greiningar

Hvað eru NBI greiningar

Hugsnið okkar gefur vísbendingu um hvernig við hneigjumst til að eiga samskipti, stjórna, læra, kenna, leiða, leysa vandamál, taka ákvarðanir og mynda sambönd og margar fleiri hliðar lífsins. Kostirnir sem fylgja því að skilja þitt eigið hugsnið eru m.a. að þú myndar betri tengsl, ert virkari þátttakandi í teymisvinnu og tekur skynsamlegar og viðeigandi ákvarðanir.  

NBI-hugsnið gefa vísbendingar um hvernig

  • við komum fram við aðra

  • við stundum viðskipti

  • við eigum samskipti

  • við leysum vandamál

  • við kjósum að forgangsraða

  • við myndum tengsl

Ríkjandi gul (R1) hugsun snýst í hnotskurn um að

Ríkjandi rauð (R2) hugsun snýst í hnotskurn um að

Ríkjandi græn (L2) hugsun snýst í hnotskurn um að

Ríkjandi blá (L1) hugsun snýst í hnotskurn um að